About us

Víntorgið er bresk netverslun sem býður upp á notendavæna og einfalda leið til þess að versla áfengi á netinu. Hvort sem það er hvítvín með humrinum á sunnudegi, áfengi fyrir partýið um helgina eða bara einn drykkur eftir langan vinnudag, þá erum við staðurinn fyrir þig.

We believe it is essential to serve alcohol responsibly. That's why we require all customers to present an electronic ID before making a purchase. This helps us ensure that our products are sold and consumed by persons of legal age. Our commitment to responsible service reflects our commitment to the well-being of our customers and society at large.

Við skiljum að hröð og áreiðanleg afhending er mikilvæg og þess vegna bjóðum við upp á 90 mínútna heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu. Við leggjum mikinn metnað í að tryggja að pöntunin þín berist strax og í frábæru ástandi.

Víntorgið er kjörinn kostur fyrir viðskiptavini sem eru að leita að þægilegri leið til að versla áfengi á netinu. Slappaðu af og láttu Víntorgið sjá um drykkina.

Bjór
Shopping Basket
0
    0
    Your basket
    Your basket is emptyKeep shopping
      Calculate Shipping